Flokkar: Gott að vita

Bridge námskeið

Á námskeiðinu verður byrjað alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins. Það er fólk á öllum aldri sem sækir námskeið sem þessi og ekkert mál að mæta stakur/stök.

Námskeiðið er í samstarfi við Bridgesambands íslands.

Dagsetningar: Mánudagar 13. 20. og 27. nóvember

Kl: 19:00-22:00

Lengd: 9 klst.

Staður: Framvegis, Borgartúni 20, 3.hæð

Leiðbeinandi: Inda Björnsdóttir bridgekennari og landsliðsmaður í bridge.

Athugið að þessi viðburður er eingungis fyrir félagsfólk Sameykis.

 

Flokkar: Gott að vita