Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur skilgreint 11 hæfniþætti sem saman mynda almenna starfshæfni á íslenskum vinnumarkaði. Þeir eru þrepaskiptir í samræmi við hæfniramma um íslenska menntun.
Fyrir hin ýmsu störf eru að auki aðrar hæfnikröfur sem eru sértækar.
Framvegis býður upp á raunfærnimat í almennri starfshæfni.