Markmiðið með skimunarlistanum er að leggja mat á hvort þú eigir erindi í raunfærnimat. Þú þarft ekki að hafa þekkingu á öllum þáttum til að eiga erindi í raunfærnimatið, það hefur enginn staðist öll viðmið hingað til.
Þeir sem vinna við tölvur þurfa að geta unnið sjálfstætt og skipulega. Forsendur fyrir raunfærnimati eru að þú hafir öðlast talsverða færni og er gerð krafa um 23 ára lífaldur og 3ja ára starfsreynslu í faginu.
Skoðaðu listann hér að neðan og ef þú þekkir nokkuð af atriðunum, eða tiltekna flokka, getur þú haft samband við Framvegis í helga@framvegis.is eða í síma 581 1900.
Forritun og gagnasöfn |
Ég þekki skilyrtar setningar og virkni lykkjusetninga |
virkni lista |
aðferðir með og án færibreyta |
notkun skráa sem gagnageymslu |
hlutverk klasa og klasasafna og erfðir klasa |
vinnslu með utanaðkomandi gögn |
mismunandi gagnaform |
grunnþætti SQL fyrirspurnarmálsins |
Ég get unnið með strengi og fylki |
búið til forrit sem tekur við gögnum frá notanda og skilar niðurstöðum |
notað lista til að leysa verkefni |
unnið með einfaldar textaskrár |
skrifað eigin aðferðir með færibreytum |
unnið verkefni sem krefjast notkunar mismunandi klasa við úrlausn |
smíðað mína eigin klasa |
unnið með utanaðkomandi gögn við úrlausn verkefna |
sett inn gögn og unnið með mismunandi gagnaform |
unnið með fyrirspurnir |
Tölvutækni |
Ég þekki og get notað Boolean reikniaðgerðir |
Linux stýrikerfið, grunnatriði skrifta og gagnageymslu |
grunnaðgerðir í skipanalínu |
unnið með skrár og möppur í Linux |
hvernig notendur og endabúnaður tengist staðarnetum |
samskipti milli staðarneta í gegnum Internetið |
OSI og TCP/IP módelið |
get sett upp einfalt netkerfi og stillt þráðlaus netkerfi |
framkvæmt bilanagreiningu á heimanetum |
notað netkerfisherma til að stilla og bilanagreina netkerfi |
samsetningu tölva, uppfærslur og tengingu jaðartækja |
„cross over“ og „straigt through“ netsnúrur |
mismunandi útfærslur á nettengingum |
get tengt jaðartæki og uppfært búnað |
stillt BIOS |
tengt saman tölvur |
framkvæmt einfalda bilanaleit |
sett upp og uppfært stýrikerfi |
sett upp einfalt staðarnet |
Vefhönnun |
Ég þekki og get unnið rétt með ívafsmál/html |
get unnið með stílsíður og notað til umbrots á vefsíðu |
forunnið og þjappað myndum |
sett myndir, kvikmyndir og hljóðskrár á vefsíðu |
þekki sveigjanlega vefhönnun (e. RWD) |
viðmiðunarmörk og mismunandi uppsetningu |
töflur, samskiptaform og kvikun í vefsíðu |
get notað mismunandi uppsetningar fyrir vefsíður |
búið til gagnvirka og skalanlega vefsíðu |
Vefforritun og forritunarmál |
Ég þekki miðlara/biðlara uppbyggingu vefsíðna, samskipti þeirra og hlutverk |
HTTPsamskiptareglur |
get unnið við grunnatriði vefforritunar |
unnið með gögn og gagnagrunn fyrir veflausnir |
smíðað gagnvirka veflausn byggða á gagnagrunni |
notað forritunarmál á miðlara |
sett upp vefi á vefþjón |
þróað einfaldar veflausnir sem innihalda ívafsmál, stílsíðu og miðlaramál |
krufið forrit niður í sjálfstæða verkhluta með notkun falla |
skrifað forrit sem nýtir breytur, if setningar, lykkjur og fylki |
þekki JavaScript og DOM |
get búið til einföld viðmótsforrit |
Reiknirit og gagnaskipan |
Ég þekki helstu tegundir gagnaskipunar |
hlutverk og uppbyggingu reiknirita |
get hannað eigin gagnaskipan og/eða skrifað eigin reiknirit |
þekki lista, fylki og aðferðir/föll |
get hlutað forrit niður í sjálfstæða verkhluta með notkun falla og klasa |
nýtt frávik til að meðhöndla villur í forritum |
skrifað forrit sem nota fleiri en einn klasa |
skrifað forrit sem nota utanaðkomandi gögn s.s. SQL gagnatöflur |
Linux |
Ég þekki skráarumhverfið, aðgangsstýringar og diskastjórnun |
afritun skráa og uppskiptingar diska |
get meðhöndlað skipanir á skipanalínu |
sett upp og stýrt aðgengi notenda |
get sett upp, skilgreint og stillt póstþjón, nafnaþjón, vefþjón, prentþjón, skráarþjón og proxyþjón |
þekki dulritun |
sett upp, skilgreint og stillt eldvegg |
þekki stdin, stdout, stderr og regular |
sértæk tákn |
strengja og skráarvinnslu |
get skrifað einfaldar skriftur og „regular expressions“ |
Windows server |
Ég þekki uppsetningu og rekstur á ýmsum windows þjónustum s.s. DNS, DHCP |
afritun og endurheimtingu gagna |
diskastýringar (RAID) |
uppsetningu MS IIS og MS SQL |
þekki Powershell skriftumálið og myndræn notendaskil |
get rekið/stýrt AD (Active Directory) og stofnað notendur og hópa |
stýrt GPO (group policy) |
sett upp DNS og DHCP |
framkvæmt bilanagreiningu á serverum |
sýslað með notendur með PowerShell |
sett upp VPN |
búið til notendur með skriftu |
notað WMI og DSC |
CCNA |
Ég þekki OSI módelið og TCP/IP staðalinn |
DSL, breiðband og VPN tengingar |
DHCP, NAT og Ipv6 |
virkni „switch forwarding“ |
„static routing“ og „dynamic routing“ |
aðgangsstjórnun |
get reiknað út mismunandi undirnet |
notað Packet Tracer tölvuhermi |
tengt saman ýmsan tölvubúnað og stillt hann |
búið til tengikapla fyrir tölvur |
grunnstillt beini og skipti |
stillt PPP tengingar með auðkenningu |
sett upp „Frame Relay“ víðnetstengingu |
notað ACL lista til að stjórna aðgengi að netkerfi |
sett upp einfalda eldveggi með ACL |
sett upp stórt netkerfi með WAN, LAN og VLAN, auk öryggismála |
sett upp „default route“ – „RIP og RIPng“ – „VLAN og trunking“ |
stillt port security |
sett upp SSH tengingu |
stillt switcha |
sett upp VLAN |
vandamálagreint netkerfi |
sett upp þráðlaust staðarnet |
grunnstillt beina og skipta |
sett upp varaleiðir (e. redundancy) |
stillt þráðlausan tengipunkt |