Raunfærnimat á sjúkraliðabraut

Tilvalið fyrir þau sem hafa starfað við umönnun eða í aðhlynningu og vilja fá það sem þau hafa lært í vinnunni metið til eininga í framhaldsskóla.

Smellið hér fyrir frekari upplýsingar, upptöku af kynningu og bókun í viðtal.

Find out more
  • Íslenska / Icelandic

    From Words to Wonder. Íslenska sem annað mál hjá Framvegis er frábær kostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

    Skoða Íslenska / Icelandic
  • Símenntun sjúkraliða

    Námskeið fyrir sjúkraliða eru sett upp tvisvar á ári, þau eru metin til launa og eru ýmist í stað- eða fjarnámi.

    Skoða Símenntun sjúkraliða
  • Gott að vita

    Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsfólk því að kostnaðarlausu.

    Skoða Gott að vita

Næstu námskeið

Íslenski fáninn.jpg
Íslenska
28. jan - 11. mar
Lengd í klst: 40
13:00-15:00
Framvegis, Borgartún 20
Sýnataka.jpg
Símenntun Sjúkraliða
28. jan
Lengd í klst: 5
17:00-22:00
Framvegis,Borgartún 20
21.000 kr.
Íslenski fáninn.jpg
Íslenska
28. jan - 01. apr
Lengd í klst: 40
17:30-19:30
Framvegis, Borgartún 20
Þarmaflóran.jpg
Símenntun Sjúkraliða
03. feb - 04. feb
Lengd í klst: 8
17:00-21:00
Teams fjarfundur
33.500 kr.
Jákvæð sálfr og yoga nidra.jpg
Gott að vita
05. feb - 19. feb
Lengd í klst: 6
17:00-19:00
Saga Storyhouse, Flatahraun 1
Vegghengi 3.png
Gott að vita
10. feb
Lengd í klst: 3
18:00-21:00
Framvegis, Borgartún 20
Íslenski fáninn.jpg
Íslenska
10. feb - 03. mar
Lengd í klst: 40
9:00-12:00
Framvegis, Borgartún 20
Leiðbeindanámskeið.jpg
Símenntun Sjúkraliða
11. feb - 12. feb
Lengd í klst: 6
17:00-20:00
Framvegis, Borgartún 20
prjón2.jpg
Gott að vita
11. feb - 18. feb
Lengd í klst: 6
18:00-21:00
Framvegis, Borgartún 20
hands-holding-brain-puzzle-paper-600nw-1814268452.webp
Símenntun Sjúkraliða
17. feb - 18. feb
Lengd í klst: 8
17:00-21:00
Teams fjarfundur
33.500 kr.

Þjónusta við
fyrirtæki

Markvissráðgjöf er veitt fyrirtækjum og stofnunum. Greindar eru þarfir fyrir fræðslu með það að markmiði að efla og þróa mannauð. 

Fræðslustjóri að láni felst í því að lána mannauðsráðgjafa til fyrirtækja og stofnana sem skoðar þær lausnir sem þegar eru til staðar og samhæfir, ýmist innan fyrirtækjanna eða utan þeirra.

Nánari upplýsingar