Flokkar: Gott að vita

Siturðu inni þegar öll von er úti?

Róbert Marshall fjallaleiðsögumaður og útiþjálfari fjallar um jafnvægi, valdeflingu og lífsfyllingu í gegnum hreyfingu og útivist. Fjallað er um það hvernig hreyfing og áskoranir í útivist geta aukið lífshamingju og bætt árangur í starfi og fjölskyldulífi. Hvernig sé hægt að gera lífstílsbreytingu sem stuðli að meira jafnvægi í lífinu.  Í fyrirlestrinum er farið yfir markmiðasetningu, hreyfingu, undirbúning, útbúnað, fróðleik, skipulag göngu, göngu- og hreyfihópa, næringu og allt sem tilheyrir einfaldri hreyfingu í náttúrunni.  

Dagsetningar: 22. febrúar

Kl: 20:00-21:00

Lengd: 1 klst.

Staður: Framvegis, Borgartún 20

Leiðbeinandi: Róbert Marshall fjallaleiðsögumaður og útiþjálfari

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Flokkar: Gott að vita