Flokkar: Gott að vita

Fræðsla um sveppatínslu

Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur, mætir enn og aftur í Gott að vita og í þetta sinn mun  hann fjalla um helstu sveppi í íslenskri náttúru sem má nýta til matar, söfnun, meðhöndlun og geymslu.

Sagt verður frá tíu bestu sveppunum og hvar þá er helst að finna.

Einnig verður fjallað um þá sveppi sem ber að varast.

Dagsetning:  Miðvikudagur 13. september

Kl. 19:30-21:00

Lengd:

Staður: Framvegis, Borgartún 20, 3.hæð

Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur 

Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Flokkar: Gott að vita

Ummæli

Vilmundur fær fullt hús stiga hjá mér, hann hefur mikla þekkingu á sínu sviði, hvetur þáttakendur til að spyrja um allt sem kemur í hugann varðandi efnið og er alveg hreint bráðskemmtilegur og einlægur. Mikill fagmaður þarna á ferð.

Þátttakandi á námskeiði hjá Vilmundi í Gott að vita -