Sólin er farin að hækka á lofti og því ekki seinna að vænna en að huga að sumarblómum og vorlaukum til að að fegra umhverfið næsta sumar.
Vilmundur Hansen mætir enn og aftur í Gott að vita og í þetta sinn með námskeið þar sem hann fjallar um allar helstu tegundir sumarblóma og vorlauka. Hvenær á að sá sumarblómunum og setja niður vorlauka, uppeldi, áburðargjöf, ræktun og almennri umhirðu.
Tími: Fimmtudagur 27. febrúar kl.19:00-21:00
Staður: Framvegis, Borgartún 20
Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur
Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.
"Virkilega skemmtilegt og fræðandi. Væri til í fleiri svona viðburði"
"mjög skemmtilegt og fróðlegt námskeið"
Þátttakendur á fjölmörgum námskeiðum Vilmundar í Gott að vita -