Flokkar: Íslenska sem annað mál

Íslenska 1 - Grunnurinn lagður (A1.1), fyrir Úkraínufólk

Курс повний. Незабаром ми додамо більше курсів.
The course is full. We will be adding more courses soon.

 

Íslenska sem annað mál fyrir byrjendur, hæfniviðmið A1.1.

Lögð er áhersla á íslenska stafrófið, æfingar í að tala og tjá sig á íslensku og læra grunnorðaforða sem nýtist nemendum í samskiptum. Unnið verður með sjálfstraust og öryggi í tjáningu. Einföld málfræði er kynnt á hagnýtan hátt. Mikið er lagt upp úr fjölbreyttum kennsluaðferðum þar sem virkni nemenda og skapandi hugsun gegna lykilhlutverki í öruggu lærdómsumhverfi. Að loknu námi eiga þátttakendur í náminu að tekist á við einfaldar aðstæður og samtöl á íslensku.

Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera lágmark 75%.

Stöðumat verður í lok námskeiðs.

Lengd: 40 klst.

Verð: 55.700 kr. Hægt er að sækja styrki til flestra stéttarfélaga.

Nánari upplýsingar: Hjá Katrínu katrin@framvegis.is eða í síma 581 1900.

Flokkar: Íslenska sem annað mál