Flokkar: Íslenska sem annað mál

Íslenska 2 - Rölt og rabbað (A1.2)

Íslenska sem annað mál, hæfniviðmið A1.2.

Þetta námskeið er framhald af fyrsta stigi. Hér er áhersla lögð á tal og tjáningu í gegnum hreyfingu og samskipti. Aukið verður við orðaforða sem hjálpar til við mynda setningar í daglegu lífi. Málfræði er kennd á hagnýtan hátt. Nemendur fá þjálfun í tjáningu í gegnum samskipti þar sem útivera í nærumhverfi verður nýtt til lærdóms. Einnig verður farið í dagsferð í lok námskeiðs.

Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera lágmark 75%.

Stöðumat verður í lok námskeiðs.

Forkröfur

Hafa lokið grunnámskeiði, Íslensku 1 eða búa yfir grunnkunnáttu í íslensku.

Lengd: 40 klst

Hægt er að sækja styrki til flestra stéttarfélaga vegna þátttökugjalds.

Nánari upplýsingar

Hjá Katrínu katrin@framvegis.is eða í síma 581 1900.

Flokkar: Íslenska sem annað mál