Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

ABCDE líkamsskoðun á bráðveikum fyrir sjúkraliða - Staðkennt

Á námskeiðinu læra þátttakendur að beita ABCDE (e. Airway, Breathing, Circulation, Disability, Exposure) líkamsskoðun á bráðveikum og slösuðum. 
Kennsla fer fram með fyrirlestrum og verklegu æfingum. 

Leiðbeinandi: Jón Garðar Viðarsson, svæfingahjúkrunarfræðingur, ERC leiðbeinandi í sérhæfðri endurlífgun barna og fullorðinna, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða