Hvernig hefur þarmaflóran, bólgur eða er það eitthvað annað sem hefur áhrif á líf okkar og heilsu?
Námskeiðið er ætlað sjúkraliðum sem hafa áhuga á umræðunni um þarmaflóruna, bólgur og aðra þætti sem sem geta kannski haft áhrif á andlega og líkamlega heilsu.
Leiðbeinandi: Birna Ásbjörnsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum og stofnandi Jörth.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar
Fjarkennlsa 3. og 4. febrúar