Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Fagíslenska fyrir sjúkraliða

Staðkennt - Íslenskukennsla fyrir sjúkraliða. Á námskeiðnu verður farið yfir fagtengd orð sem sjúkraliðar nota daglega í starfi.
ATH - Þetta námskeið telur ekki til símenntunarstunda hjá SLFÍ, því fá þátttakendur enga punkta.

Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir
Dagsetning: 18., 25. sept, 2., 9., 16., 23., 30. okt, 6., 13. og 20. nóvember. 
Kl. 17:00 - 20:00

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða