Fjallað er um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer. Einnig er fjallað um leiðir til að fyrirbyggja þessa sjúkdóma, lífsstílslyf og ýmis úrræði í baráttu við þessa kvilla, t.d. hreyfiseðla, mælingar á blóðþrýstingi/blóðsykri og rafrettur.
Leiðbeinandi: Bryndís Þóra Bjarman, lyfjafræðingur.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar
Staðkennt - 15. og 16. október
Fjarkennt - 29. og 30. okróber