Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf

Fjallað er um helstu lífsstílssjúkdóma m.a. sykursýki 2, offitu, krabbamein, langvinna lungnateppu, þunglyndi, æðakölkun og Alzheimer. Einnig er fjallað um leiðir til að fyrirbyggja þessa sjúkdóma, lífsstílslyf og ýmis úrræði í baráttu við þessa kvilla, t.d. hreyfiseðla, mælingar á blóðþrýstingi/blóðsykri og rafrettur.

Leiðbeinandi: Bryndís Þóra Bjarman, lyfjafræðingur.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar

Staðkennt - 15. og 16. október
Fjarkennt - 29. og 30. okróber

Flokkar: Símenntun Sjúkraliða