Á námskeiðinu verður farið yfir hugmyndir um seiglu, jákvæða sálfræði og hamingjuna.
Farið verður yfir hvernig hægt er að styrkja seiglu og hvernig má nota verkfæri jákvæðrar sálfræði í starfi sem og daglegu lífi sjúkraliða.
Leiðbeinandi: Hrefna Guðmundsdóttir, vinnu- og félagssálfræðingur.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Punktar: 10 punktar
Fjarkennt 29 og 30 apríl síðan 6 og 7 maí kl. 17:00-19:00