Fjölbreytt og skemmtileg færniþjálfun fyrir fatlað fólk í atvinnuleit sem er að stíga inn á almenna vinnumarkaðinn. Námið er unnið í samstarfi við atvinnulífið og er samsett af 70 klukkustunda námi hjá Framvegis og 110 klukkustunda starfsþjálfun á vinnustað.
Námið mun hefjast 17. september og biðjum við alla áhugasama að hafa samband við okkur í síma 581-1900 eða með tölvupósti framvegis@fravegis.is