Þær Helga Tryggvadóttir náms- og starfsráðgjafi og verkefnastjóri hjá Framvegis og Vigdís Þyri Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri fjalla um jákvæða sálfræði, skilgreiningar og sögu í grein sem birtist í Gátt veftímariti um framhaldsfræðslu. Einnig fjalla þær um jákvæða menntun og hvaða erindi jákvæð sálfræði á í framhaldsfræðslu og að lokum setja þær fram tillögur um hagnýtingu fræðanna í starfsemi símenntunarmiðstöðva.
Hér er krækja á greinina "Á jákvæð sálfræði erindi í framhaldsfræðslu?"